Parketlús hvað er til ráða?

Parketlús hvimleitt skordýr
Parketlús, myndin er stækkuð en hún er um 1 mm að stærð og hoppar, getur fjölgað sér mjög mikið á stuttum tíma ef ekkert er að gert, mælt er með að eitra strax.

Hafið samband eða hringið í
6997092 og fáið aðstoð

Ráðlagt er að láta eitra.

Þannig er hægt að fyrirbyggja fjölgun.

Parketlúsin er afar smá,
einungis um 1 mm að lengd.

Hún er með vængstubba þannig
að hún getur ekki flogið.

lesa meira

Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu

Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu eftir eitrun var sprelllifandi og fór hratt yfir
Silfurskottan var ca. 2 cm að lengd með fálmurum. Silfurskottan er nær blind og notar fálmarana þegar hún fer á milli staða

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Vart var við silfurskottu í bílskúrnum.

Líklega höfðu tvær sést inni í stofu. Húsið er með kjallara, fyrstu hæð og stiga upp á aðra hæð.

Þar eru svefnherbergi.

Þegar aðstæður höfðu verið skoðaðar
var ákveðið að eitra alla íbúð.

Í fyrstu vildu íbúar bara eitra
eldhús og baðherbergi.

En þegar búið er að útskýra
tilgang þess að eitra alls
staðar var það ákveðið.

Lesa meira