Músavarnir

Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Takið eftir guluböndunum

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við mýs er síminn 6997092

Nokkuð hefur verið um að
mýs séu að angra fólk undanfarið.

Hægt er að setja upp varnir.

Mikilvægt er að velja varnir
sem henta hverju sinni.

__

Smellugildrur spenntar

Taka þarf tillit til íbúa, sérstaklega
barna og unglinga.

Komið er á markað músakassi sem inniheldur tvær smellugildrur.

Mús hefur komið í aðra smellugildruna, mjög snyrtilegt og engin sér að mús sé í smellugildrunni
Mikil óþrif eru af músaskít, hann getur líka verið fæða fyrir skordýr t.d. silfurskottu
mikið af músakúk


Hann er sérhannaður
og veiðir vel.

Kosturinn við músakassann er að ekki sést ef mús er komin.

Ef gulu böndin sjást ekki þá er komin mús í gildru.

Við það að nota þessa gerð af músakassa er hægt að komast
hjá því að mýsnar sjáist.

Það er kostur því fólk getur verið
mjög viðkvæmt fyrir því.

Mikilvægt er að fylgjast vel með og fjarlægja mús strax.

Þá er öflugt að hafa sérstakan eftirlitsaðila til aðstoðar.


Ekki hika við að hafa
samband ef vantar aðstoð.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.


Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu

Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu eftir eitrun var sprelllifandi og fór hratt yfir
Silfurskottan var ca. 2 cm að lengd með fálmurum. Silfurskottan er nær blind og notar fálmarana þegar hún fer á milli staða

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Vart var við silfurskottu í bílskúrnum.

Líklega höfðu tvær sést inni í stofu. Húsið er með kjallara, fyrstu hæð og stiga upp á aðra hæð.

Þar eru svefnherbergi.

Þegar aðstæður höfðu verið skoðaðar
var ákveðið að eitra alla íbúð.

Í fyrstu vildu íbúar bara eitra
eldhús og baðherbergi.

En þegar búið er að útskýra
tilgang þess að eitra alls
staðar var það ákveðið.

Lesa meira

Hvað þarf að gera áður en eitrað er fyrir silfurskottu?

Silfurskotta (silverfish)

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Aðstoðin er bara einu símtali frá 6997092

Það verður að undirbúa
eitrun mjög vel í samráði við
meindýra- og geitungabanann.

Aðstæður eru misjafnar og
þarf að kanna vel hvað íbúar
t.d. í fjölbýlishúsum vilja gera.

Mikilvægt er að allir íbúar
séu sáttir ef á að eitra.

Lesa meira