Eitra fyrir skordýrum

silfurskotta, ylskotta, lirfa hambjöllu, lirfa og bjalla hambjöllu, veggjalús, parkettlús

húsamaur, hveitibjalla, krosskönguló, húsamaurar, klóakmaur, starafló í heyi, tóbakstítla

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Nú þegar aðstæður í þjóðfélaginu eru svona er
rétti tíminn til að eitra fyrir skordýrum.



Mikið af
íbúðum standa auðar.

Það er því mjög hentugt að eitra og
fyrirbyggja að skordýr nái að fjölga sér.

Skordýr eins
og Silfurskotta, Hambjalla, Feldgæra,
Húsþjófur, Parkettlús, Húsamaur, Hveitibjalla, Ylskotta,
Starafló, Veggjalús, og fl geta verið til staðar.

lesa meira

Hambjalla í glugga

Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þig vantar aðstoð við að losna við hambjöllur
er síminn 6997092

Mikið af hambjöllum var í glugganum. Þær voru á neðri hæðinni

Myndband af hambjöllum í glugga

Hambjallan eða hamgæran er skordýr sem getur flogið.

Hún getur verið mikill skaðvaldur því hún skemmir með því að naga.

Hún er skæð þar sem eru uppstoppuð dýr.

Hún er einnig slæm þar sem er fatnaður getur nagað göt.

Hægt er að eitra.

Það getur verið erfitt að losna alveg við hana.

Lesa meira