Starafló bítur

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Þakskyggni séð ofan frá, hreiðrið er beint fyrir neðan við útidyrahurð
Fyrir neða þakkantinn var starahreiðrið

Staraflóin er farin að bíta. það geta verið margar ástæður fyrir því.

Mögulegt er að flóin hoppi á fórnarlamb og bíti.

Einnig geta gæludýr borið flóna inn í hús.

Kettir t.d. fara oft upp í rúm og þannig getur hún bitið fólk.

Myndband: Starahreiður fjarlægt (23 sek)

Myndband: Staraflóin bítur fólk (42 sek)

Opinn gluggi á barnaherbergi
Opinn gluggi á barnaherbergi greið leið fyrir staraflóna að fara inn

Ef það er hreiður frá því síðasta sumar sem er lokað án þess að fjarlægja hreiðurgerðarefni eða eitra er voðinn vís.

Ef inngönguleið er lokað þannig að starinn kemst ekki í hreiðrið verður flóin viðþolslaus.

Hún er svöng og ræðst því á næsta fórnarlamb og bítur.

Kláðinn getur varað í nokkra daga.

Myndband: Starahreiður í þakkanti (42 sek)

Myndband: Hreiðurgerðarefni í starahreiðri (62 sek)

Bit eftir starafló á handlegg
Bit eftir starafló á handlegg ungrar konu, útbrot komin endar með sári ef ekkert er gert

Fáið fagmann til verksins.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Útvega vinnupalla, stiga eða körfubíl

Er vanur og vandvirkur

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.