Húsþjófur þjófabjalla

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Þjófabjala eða húsþjófur nokkuð algeng en erfið viðureignar
Húsþjófur
Húsþjófur fannst lifandi upp á háalofti.

Þjófabjallan er þó nokkuð algeng.

Hún finnst víða t.d. í íbúðarhúsum, sumarbústöðum og víðar.

Hún er ca. 3 mm að stærð.


Eftir að bjallan er búin að verpa eggi tekur það ca. 3 mánuði fyrir eggið að verða að bjöllu

Myndband: Þjófabjalla, Húsþjófur (24 sek)

_

_


Húsþjófur að fara í greiningu
Húsþjófur tilbúinn til greiningar

Í okkar tilfelli fanst bjallan upp á háalofti.

Þar er hitastig mun lægra en í íbúðinni en á háaloftinu. Hún var í töluverðu magni þar.

Einangrun er sag eða spænir þannig að líklega eru það góðar aðstæður.

_

_

_

Húsþjófur bæði lifandi og 2 dauðir
Húsþjófar einn er lifandi

Þar sem að Húsþjófnum getur
fjölgað hratt þarf að bregðst strax við.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Ef ykkur vantar aðstoð er síminn 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.