Starahreiður í mikilli hæð

Mynd tekin úr körfubíl, mænirinn í ca 12 metra hæð takið eftir staraskítnum á mæninum
Eins og sjá má eru hreiðrin oft í mikilli hæð

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092



Myndband: Starinn að týna efni í hreiðrið (30 sek)

Myndband: Starinn að týna efni í hreiðrið (30 sek)


Þakklæðning fyrir neðan starahreiður, mikill skítur og þakklæðning að skemmast
það fylgir starahreiðrunum milil óhreynindi sem skemma klæðningu

Starahreiðrið er í ca. 12 metra hæð.

Starinn er byrjaður að bæta
í hreiðrið hreiðurgerðarefni.

Það er stutt í að hann verpi eggjum.

það er því mikilvægt að bregðast við.


Aðstæður eru þannig að sökum hæðar
getur verið erfitt að fjarlægja starahreiðrið.

Myndband: Það þarf tvo til (1,24)

Búið að losa klæðningu til að ná hreiðurgerðarefni þar sem staraflóin er að hreiðra um sig
Hér sést í hreiðurgerðarefni, staraflóin er byrjuð að láta til sín taka og bítur illilega

Velja þarf réttan búnað til verksins.

Við þessar aðstæður eru
allar líkur á að fló bíti.

Til að koma í veg fyrir það
þarf að eitra fyrir staraflónni.

Setja þarf eitrið á rétta staði.


Myndband: Starinn að fá sér vatnssopa
(1,42)

Þakklæðning að skemmast sökum sýru sem er í staraskítnum
Skíturinn skemmir með tímanum klæðninguna og veldur miklu tjóni sem þarf að laga

Ef starinn fær að vera óáreittur
þá getur þakklæðning skemmst.

Skíturinn er með mikilli sýru
og brennir klæðningu.

Best er að fá fagmann til verksins.

Útvega búnað sem
þarf til að vinna verkið.


Myndband: Starar á sjónvarpsgreiðu (12 sek)

Sjónvarpsloftnet við mæni þaksins
Frábært útsýni í allar áttir, tilvalið að fjarlægja sjónvarpsloftnetið í leiðinni.

Körfubíll, vinnupallar
eða stigar nýtast.

Ef vantar aðstoð er síminn 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.