Starinn byrjaður að koma sér fyrir

Starinn í trénu, glaðlegur og líflegur söngur enda búinn að gera það gott.
Starinn er byrjaður að koma sér fyrir, rakst á nokkra uppi í tré á laugardaginn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂

Síminn er 6997092 ef vantar aðstoð.

Um leið og veðrið skánar, sólin
hækkar á lofti þá heyrist í fuglunum.

Starinn er byrjaður að maka sig.

Það heyrist greinilega
á gleðilegum söng hans.

_

_

Stari að ná sér í hreyðurgerðarefni
Hreiðurgerðarefnið er í bunkum við trén. Starinn á auðvelt með að búa til hreiður eða bæta það gamla. Stutt í að eggin komi.

Ef þið verðið vör við stara við ykkar
hús ættuð þið að skoða aðstæður.

Ef þið sjáið starann fara undir
þakkantinn er hægt
að fjarlægja hreiðrið.

Það er best að gera það
áður en hann verpir.

Staraflóin sem er á honum
getur borist inn til ykkar.

Stari í tré við fjölbýlishús
Starinn kominn upp í tré, greinilega mjög ánægður með “frúna” sína, mikill söngur og gleði í gangi. Er endalaust að snyrta sig fyrir frúna.

Þá getur kláðinn
varað í nokkra daga.

Bit staraflóarinnar
eru andstyggileg.

Ekki má eiga við hreiðrið
þegar ungar eru komnir.

Útvega búnað til að vinna verkið.

Ekki bíða með að bregðast við.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.