Hrísrani bjalla í pastapoka

Hrísrani bjalla sem lifir á kornmeti, þessi er í pasta.
Myndin sýnir Hrísrana. Hann var í pastapoka. Pokinn var búinn að vera lokaður í ca 1,5 mánuð.

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂

Vantar þig að losna við
skordýr eða aðstoð?

Hafðu samband 6997092

Pastapoki sem innihélt
skordýr var opnaður.
Sjáið myndbandið
Það tókst ekki betur til
en svo að mikið af
skordýrum var í pokanum.

_

Hrísrani í töluverðu magni í glerkrukku
Lítill hluti bjallana komin í glerkrukku tilbúnar til að fara með í greiningu

Þegar hellt var úr pokanum náðu
skordýrin að dreifa sér um húsið.

Konan sem var að elda tók
ekki nógu fljótt eftir skordýrunum.

Þau náðu því að dreifa sér.

Þegar aðstæður voru skoðaðar
var ákveðið að eitra strax.

_

Skápur í eldhúsinnréttingu
Síð inn í skápinn þar sem pokinn var geymdur, sem betur fer var hann lokaður

Í kjölfarið var farið með
skordýrið í greiningu hjá
Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Afar góð þjónusta er þar og kom í
ljós að um glitsmið var að ræða.

Það er bjalla sem lifir
á kornvöru t.d. pasta.

Konan var afar sátt við vinnubrögðin
varðandi það að eitra strax.

Daginn eftir fundust 10 bjöllur dánar.

Eldhúsinnrétting séð þar sem vantar hluta sökkulsins.
Hér má sjá hluta eldhúsinn-réttingarinnar þar fóru bjöllurnar og földu sig. Daginn eftir fundust 10 stk dauðar á gólfinu. Mjög skynsamlegt að eitra og setja upp varnir fyrir skordýrin sem eru í felum.

Með því að bregðast strax
við var komið í veg fyrir
frekari fjölgun á staðnum.

Í kjölfarið var verslunin látin vita.

Verslunin vann samkvæmt viðbragðsáætlun.

Viðskiptavinir eiga því ekki á hættu á
að lenda í því sama og gerðist hjá konunni.

Ef vantar aðstoð ekki hika við að hafa samband.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.