Starahreiður í öndunarröri

Fallegir fuglar en flóin getur verið til vandræða, mikill kláði fylgir

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er síminn 6997092.

Starinn er byrjaður að koma sér fyrir.

Febrúar er rétt hálfnaður.

Um leið og byrjar að hlýna þá
virðist fuglinn byrjaður að koma sér fyrir.

Takið eftir ristinni. Hún er brotin og var því greið leið fyrir starann að gera hreiður. Rörið inn var ca 3 metrar. Svo kom beygja á það og lá rör inn í vinnuherbergi. Veruleg hætta á biti.

Í þessu tilfelli var hreiðurgerðarefni
sem komst fyrir í Plastpoka.

Afar mikilvægt
er að vinna verkið rétt í byrjun

Ef það er ekki gert er hætta á biti.

Staraflóin liggur í dvala en getur farið af stað ef hreyfing kemur á hreiðurgerðarefni.

Dæmi eru um að fólk er illa bitið
vegna rangra vinnubragða.

Það er því öruggast að
fá fagmann til verksins.

Takið eftir glugganum. Hann var opinn og því hefði flóin getað hoppað inn og valdið usla. Það var því ákveðið að eitra á réttum stöðum.

Í þessu tilfelli var eitrað og
hreiðurgerðarefni fjarlægt.

Eigandi tók enga áhættu af að fá bit.

Meindýreiðir slapp líka enda viðeigandi búnaður notaður.

Í samráði við eiganda var
inngönguleið lokað.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Upplýsingar í síma 6997092