Silfurskottugildrur eftirlit

Silfurskotta sem kom undan lista

Þakka þér fyrir að koma á síðuna.
Ef þú þarft að losna við silfurskottur
hafðu samband í 6997092.

Komnar eru á markaðinn sérhannaðar
gildrur fyrir silfurskottur. Þær eru með
“beitu” sem laðar þær að.

Beitan er eiturefnafrí og því tilvalin
til eftirlits t.d. eftir eitrun.

Meindýraeiðir 6997092

Silfurskotta í silfurskottugildru

Silfurskottur er eitt algengasta
skordýrið á Íslandi.

Hún er einkynja og getur því fjölgað
sér án þess að hafa maka.

Við góðar aðstæður fjölgar henni hratt.

Hún verpir allt að 200 eggjum á ári.

Hitasig ca 25 – 30° ásamt miklum raka eru kjöraðstæður.

Mikilvægt er að undirbúningur og
verklag við eitrun sé rétt framkvæmd.

Meindýraeiðir eða fagmaður
hefur allan búnað sem þarf til.

Ef vantar aðstoð er síminn 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.