Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu

Silfurskottan kom undan sökklinum í eldhúsinu eftir eitrun var sprelllifandi og fór hratt yfir
Silfurskottan var ca. 2 cm að lengd með fálmurum. Silfurskottan er nær blind og notar fálmarana þegar hún fer á milli staða

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Vart var við silfurskottu í bílskúrnum.

Líklega höfðu tvær sést inni í stofu. Húsið er með kjallara, fyrstu hæð og stiga upp á aðra hæð.

Þar eru svefnherbergi.

Þegar aðstæður höfðu verið skoðaðar
var ákveðið að eitra alla íbúð.

Í fyrstu vildu íbúar bara eitra
eldhús og baðherbergi.

En þegar búið er að útskýra
tilgang þess að eitra alls
staðar var það ákveðið.

Þegar eitrun var nær
lokið tók ég eftir lifandi
silfurskottu í eldhúsinu.

Hún fór því miður í eitrið
sem byrjaði strax að virka.

Ekki liðu nema nokkrar
mínútur þar til hún var öll.

Silfurskottan kom undan
sökklinum í eldhúsinnréttingunni.

Það er því afar mikilvægt
að setja eitrið á rétta staði.

Silfurskottugildra, veiðir silfurskottur í límgildru. Meðfylgjandi er eiturefnafrí beita, Öflugt að nota til eftirlits



Silfurskottan sem sást var
2 sentimetrar að lengd.

Silfurskottan er einkynja
þannig að hún fjölgar sér
án þess að þurfa aðstoð maka.

Sérstökum silfurskottugildrum
var komið fyrir á valda staði.

__




Þá er hægt að fylgjast með hvort þær eru á ferðinni.

Reglulega er svo skoðað í gildrurnar.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Aðstoðin er einu símtali í burtu.

Síminn er 6997092, netfang: 6997092@gmail.com