Skordýr – skordýraeitrun

Ágætu lesendur, Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Býflugur
Býflugur

köngulóarbú
Köngulóarbú urmull af litlum köngulóm á sólpallinum

Það er ykkur að þakka að
hægt er að skrifa um skordýr
og aðstoða ykkur við að losna við þau.

Á geitungabu.is
mun ég setja
inn fróðleik og myndir fyrir ykkur.

Eftir því sem verkefnin
verða fleiri og fjölbreittari
verða sögurnar það líka.

Rétt í þessu var að bætast við ný síða á geitungabu.is þ.e. “skordýr

geitungabú í fuglahúsinu
Geitungabú inni í fuglahúsinu

Þar sem býflugurnar eru afar
mikilvægar umhverfinu og alls
ekki ætti að eitra fyrir þeim þá
má sjá myndband (14 sek ) af þeim.

Það er tekið þegar ég var við nám í Garðyrkjuskólanum

Humlan eða hunangsflugan eins og
hún er stundum kölluð er mikilvæg umhverfinu.

Þær gera mikið gagn.



Ég náði einstöku myndbandi
af Humlu í tómataplöntum.

humla í blómi tómataplöntu
Humla búin að “stinga” sér inn í blóm tómataplötnu

Það má sjá þær stinga sér
á kaf inn í blómin og frjógva
þau þannig, sjá myndband


Ef ykkur vantar aðstoð við að
eitra fyrir skordýrum eða losna
við meindýr ekki hika við að hafa samband.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.