Geitungabú í kanínuhúsi

Það var mikið happ að geitungabúið uppgvötvaðist strax. Í geitungabúinu var einungis ein drotning. Hún var búin að verpa nokkrum eggjum og lirfur byrjaðar að myndast. Brugðist var strax við og geitungabúið fjarlægt. Kanínurnar sluppu því alveg við stungur. Einnig er alltaf hætta á að þeir sem eiga heima í íbúðarhúsinu fái stungur, það er verulega vont. Ekki hika við að fá aðstoð fagmanns. Miklu skiptir að vanda sig í byrjun þannig að enginn verði fyrir stungu. Hafið samband í síma 699 7092. Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt